GeoCamp Iceland og Reykjanes UNESCO Global Geopark leitar að tveimur háskólanemum til að vinna að áhugaverðu verkefni í sumar um STEM kennslu á Suðurnesjum.
Verkefnið gengur annarsvegar út á greiningu tækifæra til útikennslu og STEM rannsókna á jarðminjastöðum innan Reykjanes UNESCO Global Geopark og hinsvegar gerð kennsluefnis ferla og verkefna til fræðslu og rannsóknarstarfsemi á Reykjanesinu. Markmiðið er að styðja við raungreinafræðslu á grunnskólastigi með áherslu á sérstöðu Reykjanessins fyrir skólahópa og rannsóknarstarfa með því að huga að fræðsluefni og handbóka fyrir kennara sem tengjast ákveðnum jarð- og líffræðilega áhugaverðum stöðum á Reykjanesskaganum. Hæfni nemenda:
|
Archives
September 2024
Categories
All
|