The development project Gárur on the Reykjanes Peninsula – Using the Local Environment for Outdoor Learning has been awarded a 4.7 million ISK grant from the Icelandic Innovation Fund for Schools (Sprotasjóður). The project is led by Reykjanes UNESCO Global Geopark on behalf of a broad partnership that includes all elementary schools and school offices in the region, the Suðurnes Research Centre, and GeoCamp Iceland. GeoCamp Iceland is proud to be among the applicants for this project, which builds directly on earlier initiatives mapping outdoor education opportunities across the peninsula—an effort highlighted in our recent article, The Ripples Are Growing link. The goal of the project is to strengthen creative outdoor teaching and help students build a deeper connection to their environment and community. Throughout the project, key learning sites near local schools will be identified and documented for their educational value in natural sciences, history, and culture. These will form the foundation of a digital database that includes GPS locations, site descriptions, lesson plans, and teaching resources—freely accessible to students, teachers, and the public. GeoCamp Iceland’s own Brynja Stefánsdóttir, science educator at Stapaskóli and project manager with GeoCamp, will play a central role in developing the educational materials. She will ensure the content aligns with Iceland’s national curriculum and supports the integration of sustainability, science literacy, and outdoor learning at multiple school levels. The project is an important milestone in transforming Reykjanes UNESCO Global Geopark into a living classroom. It represents a meaningful bridge between science, education, and community, while providing schools with the tools and training needed to bring learning outside the classroom—into lava fields, coastal paths, and cultural landscapes. The grant was formally awarded at a ceremony at the Ministry of Education and Children on 11 June, with Minister Guðmundur Ingi Kristinsson and Bragi Þór Svavarsson, Chair of the Fund’s Board, presenting the award. Accepting the grant on behalf of the Geopark were Þuríður H. Aradóttir Braun and Brynja Stefánsdóttir. Gárur á Reykjanesinu: Nýtt þróunarverkefni fyrir útikennslu hlýtur styrk úr Sprotasjóði Þróunarverkefnið „Gárur á Reykjanesinu – Nærumhverfi til útikennslu“ hefur hlotið 4,7 milljóna króna styrk úr Sprotasjóði. Reykjanes jarðvangur leiðir verkefnið fyrir hönd samstarfshóps sem samanstendur af öllum grunnskólum og skólaskrifstofum sveitarfélaga á Reykjanesi, ásamt Þekkingarsetri Suðurnesja og GeoCamp Iceland.
Markmið verkefnisins er að efla skapandi útikennslu og styrkja tengsl nemenda við náttúru og samfélag. Kortlagðir verða fjölbreyttir staðir í nágrenni grunnskóla sem nýtast til kennslu í náttúruvísindum, sögu og menningu. Útkoman verður stafrænn gagnabanki með GPS-hnitum, lýsingum, verkefnum og kennsluleiðbeiningum sem nýtast nemendum, kennurum og almenningi til útikennslu og fræðslu innan jarðvangsins. Verkefnið er mikilvægur liður í að þróa Reykjanes jarðvang sem lifandi lærdómsumhverfi, en jarðvangurinn mun leiða kortlagningu staða til vettvangsnáms, veita fræðilega ráðgjöf og tryggja aðgengi að afurðum verkefnisins fyrir skóla og gesti á svæðinu. Með þessu er byggð brú milli jarðminja, fræðslu og samfélagsþátttöku. Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra og Bragi Þór Svavarsson, formaður stjórnar sjóðsins, afhentu styrkina við hátíðlega athöfn í mennta- og barnamálaráðuneytinu 11. júní síðastliðinn. Við styrknum tóku Þuríður H. Aradóttir Braun og Brynja Stefánsdóttir, kennari í Stapaskóla, við styrknum fyrir hönd jarðvangsins, en Brynja mun leiða þróun kennsluefnis í verkefninu og tryggja tengingu við aðalnámskrá og hæfniviðmið grunnskóla. Nánari upplýsingar um úthlutunina má nálgast á vef ráðuneytisins. |
Archives
July 2025
Categories
All
|